Wednesday Feb 22, 2023

3. Sóley Björk Stefánsdóttir

Sóley Björk Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum við Eyjarfjörð og fyrrverandi bæjarfulltrúi, segist vera áhugakona um breytingar. Hún telur óumflýjanlegt að framundan séu breytingar í hegðun og lífsstíl og leggur áherslu á mikilvægi þess að við tökum öll lítil skref í átt að sjálfbærari lífsstíl.

Lífsgæði, fyrir Sóleyju, snúast um að meta það sem maður hefur hverju sinni, líða vel og vera sátt í eigin skinni. Henni finnst það mikil gæfa að vera í starfi sem hún geti gefið af sér. Í því felist mikil lífsfylling en jafnframt þarf að gæta að því að setja sér mörk, hvíla sig og gera eitthvað sem er nærandi.

 

IG Transformia: https://www.instagram.com/transformia_1111/

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320