Wednesday Mar 08, 2023

4. Sigurður Ingi Friðleifsson

Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri loftslagsmála, orkuskipta og nýsköpunar hjá Orkustofnun, brennur fyrir hraðari innleiðingu á nýjum lausnum sem geta hjálpað okkur að takast á við loftsslagvánna, bætt orkunýtni og aukið orkuöryggi.

Sigurður segir innleiðingarhlutann oft vera týnda hlekkinn í breytingakeðjunni. Jafnvel þó að nýjar og hagkvæmar lausnir séu komnar fram á sjónarviðið þá sé ekki hægt að treysta á að innleiðing eigi sér stað sjálfkrafa. “Það þarf að brúa bilið frá lausninni til notkunar” segir hann. Við spjöllum um rafbíla, breytingahræðslu, silakeppi, vini glóperunnar og margt fleira.

 

https://www.instagram.com/transformia_1111/

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320