Thursday Mar 23, 2023

5. Játningar sjálfbærnisérfræðings

Heiðarleiki og sjálfsmildi eru lykilinn að því að geta skoðað eigin hegðun af einlægni en án dómhörku. Í þessum sóló þætti fjallar Auður H. Ingólfsdóttir um hennar eigin vegferð í átt að sjálfbærari lífsstíl og hversu mikilvægt það er að við gerum ekki þá kröfu á sjálf okkur að vera fullkomin. Hún ræðir líka um þær sálfræðilegu hindranir sem geta hindrað okkur í að breyta hegðun og hvernig við getum komist yfir þessar hindranir.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320